Kaupþing hækkar vexti

Nýja Kaupþing hækk­ar á morg­un óverðtryggða vexti inn- og út­lána í kjöl­far þess að Seðlabank­inn hækkaði stýri­vexti um 6 pró­sent­ur.

Yf­ir­drátt­ar­vext­ir hækka um 3%, vext­ir á óverðtryggðum velt­u­r­eikn­ing­um hækka um 3%, vext­ir á óverðtryggðum skulda­bréf­um og víxl­um hækka um 6% og vext­ir á óverðtryggðum sparnaðar­reikn­ing­um hækka um 6%.

Kjör á verðtryggðum inn og út­lán­um breyt­ast ekki. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert