Einn fékk 33 milljónir

Einn var með all­ar lott­ó­töl­ur rétt­ar í kvöld og fær rúm­ar 33 millj­ón­ir króna að laun­um en pott­ur­inn var fimm­fald­ur. Einn var með fjór­ar töl­ur rétt­ar auk bónustölu og fær 515 þúsund krón­ur í sinn hlut. Lott­ó­töl­urn­ar voru 12, 19, 21, 30 og 40 og bón­ustal­an var 38. Jóker­töl­urn­ar voru 6 - 6 - 0 - 6 - 7.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert