Ræða finnsku leiðina

Efnt verður til málþings í Iðnó á morgun um hvernig Finnar sigldu út úr miklum efnahagsþrengingum fyrir um tveimur áratugum. Stefán Ólafsson, prófessor við Háskóla Íslands, hefur rannsakað finnsku leiðina, sem svo er nefnd, og mun halda um hana erindi.

Málþingið hefst klukkan 15 en um er að ræða opinn fund framtíðarhóps Samfylkingarinnar.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert