Réðu niðurlögum eldsins

Slökkvilið í bátasmiðjunni í kvöld.
Slökkvilið í bátasmiðjunni í kvöld. mbl.is/Golli

Slökkviliði hef­ur tek­ist að ráða niður­lög­um elds sem logaði glatt í tveim­ur hraðbát­um í Báta­smiðju Guðmund­ar við Hval­eyr­ar­braut í Hafnar­f­irði. Er nú unnið að frá­gangi en að sögn slökkviliðsins er um tölu­vert tjón að ræða. Upp­tök elds­ins eru ókunn en grun­ur leik­ur á að kveikt hafi verið í bát­un­um, sem lík­lega eru ónýt­ir.

Þá skemmd­ist ná­læg bif­reið vegna hit­ans.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert