Hjálp, ég er Íslendingur

Daði Hall­dórs­son hef­ur verið bú­sett­ur í Dan­mörku í tæp 10 ár. Í dag birt­ist grein eft­ir hann í Berl­ingske Tidende sem ber heitið „Hjælp, jeg er is­lænd­ing“ (Hjálp, ég er Íslend­ing­ur) þar sem hann dreg­ur upp sam­band Íslend­inga og Dana og reynslu sína af því að vera Íslend­ing­ur í Dana­veldi.

Hægt er að skoða grein Daða, sem er með B.A.-gráðu í sagn­fræði og M.A.- gráður í markaðssam­skipt­um, með því að smella á tengil­inn hér að neðan.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert