Svart ljós í myrkri

00:00
00:00


Barack Obama nýt­ur mik­ill­ar hylli hjá Íslend­ing­um ef marka má niður­stöður kosn­ing­ar á kosn­inga­vöku Banda­ríska sendi­ráðsins í gær­kvöldi.

Átta­tíu og fimm pró­sent viðstaddra vildu Obama fyr­ir for­seta og fengu ósk sína upp­fyllta. Obama er svart ljós í myrkr­inu á Íslandi sagði Hall­grím­ur Helga­son sem fylgd­ist með á kosn­inga­vök­unni í nótt.

Þær Hall­fríður Þór­ar­ins­dótt­ir og Bryn­dís Ísfold Hlöðvers­dótt­ir voru einnig á staðnum og töldu Obama standa fyr­ir breyt­ing­ar. Hann væri maður von­ar. Fullt var út úr dyr­um á kosn­inga­vök­unni sem að þessu sinni var hald­in á Grand Hót­eli. 

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert