Ekki verið að breyta bifreiðum á vegum lögreglu

mbl.is/Júlíus

Lög­regl­an á höfuðborg­ar­svæðinu hef­ur sent frá sér til­kynn­ingu vegna frétt­ar í DV í dag um meint­an víg­búnað lög­reglu. Kem­ur fram í til­kynn­ingu að lög­regl­an á höfuðborg­ar­svæðinu er ekki að láta út­búa eða breyta bif­reiðum sem nota á við óeirðastjórn og er held­ur ekki að láta breyta stræt­is­vagni í fjar­skiptamiðstöð.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert