Segir frétt DV uppspuna

Haraldur Johannessen ríkislögreglustjóri
Haraldur Johannessen ríkislögreglustjóri Rax /Ragnar Axelsson

Ríkislögreglustjóri hefur sent fjölmiðlum tilkynningu þar sem hann tekur í sama streng og lögreglan á höfuðborgarsvæðinu vegna fréttar DV í dag.

„Í DV í dag er fullyrt að lögreglan í landinu sé að „vígbúast gegn fólki".   Þetta er uppspuni.  Ekki er verið að útbúa nýja óeirðabíla fyrir lögreglu eða breyta strætisvagni í fjarskiptamiðstöð, eins og blaðið fullyrðir."

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert