Smuga á leiðinni

Björg Eva Erlendsdóttir ritstjóri Smugunnar
Björg Eva Erlendsdóttir ritstjóri Smugunnar mbl.is/Haraldur Guðjónsson

Smuga nefnist nýtt vefrit sem nú er í burðarliðnum og líta mun dagsins ljós á næstunni. Ritstjóri ritsins er Björg Eva Erlendsdóttir fréttamaður sem vinnur að uppsetningu miðilsins við annan mann. „Þetta er breytingamiðill fyrir hinar raddirnar. Þetta er miðill til þess að benda á undankomuleiðir frá því sem er,“ segir Björg Eva.

Um tuttug manns munu vinna hjá miðlinum sem styrktur er af Vinstrihreyfingunni – grænu framboði.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka