Greint frá mótmælunum erlendis

Lögregla telur að um 2000 manns hafi mótmælt í miðborginni …
Lögregla telur að um 2000 manns hafi mótmælt í miðborginni í dag. mbl.is/júlíus

Frétta­veita AFP grein­ir frá mót­mæl­un­um á Aust­ur­velli í dag. Seg­ir í frétt­inni að reiði auk­ist í sam­fé­lag­inu eft­ir fall bank­anna og hrun efna­hags­lífs­ins. Þúsund­ir mót­mæl­enda hafi kraf­ist þess að rík­is­stjórn­in segði af sér og að bank­arn­ir veittu meiri upp­lýs­ing­ar um fjár­málakrepp­una.  

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert