Greint frá mótmælunum erlendis

Lögregla telur að um 2000 manns hafi mótmælt í miðborginni …
Lögregla telur að um 2000 manns hafi mótmælt í miðborginni í dag. mbl.is/júlíus

Fréttaveita AFP greinir frá mótmælunum á Austurvelli í dag. Segir í fréttinni að reiði aukist í samfélaginu eftir fall bankanna og hrun efnahagslífsins. Þúsundir mótmælenda hafi krafist þess að ríkisstjórnin segði af sér og að bankarnir veittu meiri upplýsingar um fjármálakreppuna.  

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka