Hiti í mönnum

Bónusfáninn að húni Alþingishússins.
Bónusfáninn að húni Alþingishússins. mbl.is/júlíus

Rétt í þessu var Bónusfáninn dreginn að húni við Alþingishúsið. Mikill hiti er í mönnum og fleiri þúsund manns á Austurvelli. Er stöðugt að bæta í mannfjöldann að sögn blaðmanns mbl.is sem er á staðnum.

Lögreglan hefur þegar handtekið einn mótmælanda. Sá sem dró Bónusfánann að húni Alþingishússins situr enn á þaki þess.

Stöðugt bætir í mannfjöldann.
Stöðugt bætir í mannfjöldann. mbl.is/júlíus
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka