Kosningum ekki flýtt


Geir H, Haarde forsætisráðherra sagði engin áform um að flýta kosningu til alþingis í fyrirspurnartíma á Alþingi í dag.  Steingrimur J. Sigfússon formaður Vinstri grænna  sagði óskynsamlegt að tala svona um kosningar og sakaði forsætisráðherra um veruleikafirringu.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka