Rannsóknasetur í kerfislíffræði stofnað við HÍ

Háskóli Íslands
Háskóli Íslands mbl.is/Kristinn Ingvarsson

Unnið er að stofn­un rann­sókna­set­urs í kerf­is­líf­fræði við Há­skóla Íslands. Bern­h­ard Örn Páls­son mun veita setr­inu for­stöðu. Bern­h­ard hlaut ný­lega styrk til verk­efn­is­ins frá Evr­ópska rann­sókn­ar­ráðinu og renn­ur styrk­ur­inn al­farið til Há­skóla Íslands. Um er að ræða stærsta rann­sókna­styrk sem komið hef­ur til skól­ans, að því er seg­ir á vef HÍ.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert