Rannsóknasetur í kerfislíffræði stofnað við HÍ

Háskóli Íslands
Háskóli Íslands mbl.is/Kristinn Ingvarsson

Unnið er að stofnun rannsóknaseturs í kerfislíffræði við Háskóla Íslands. Bernhard Örn Pálsson mun veita setrinu forstöðu. Bernhard hlaut nýlega styrk til verkefnisins frá Evrópska rannsóknarráðinu og rennur styrkurinn alfarið til Háskóla Íslands. Um er að ræða stærsta rannsóknastyrk sem komið hefur til skólans, að því er segir á vef HÍ.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert