Kynna Íslendingum atvinnutækifæri erlendis

Ráðgjafar frá Austurríki, Belgíu, Danmörku, Hollandi, Litháen, Noregi, Póllandi og Þýskalandi, munu kynna atvinnutækifæri og veita ráðgjöf varðandi atvinnuleit í heimalöndum sínum í Ráðhúsi Reykjavíkur föstudaginn 21. nóvember frá kl. 17:00 til 21:00 og laugardaginn 22. nóvember frá kl. 12:00 til 18:00. 

Auk þess munu fulltrúar nokkurra stórfyrirtæki í byggingariðnaðnum í Evrópu vera á staðnum og kynna laus störf innan sinna fyrirtækja og taka á móti umsóknum.

Ráðgjafarnir koma hingað til lands að frumkvæði EURES -samevrópskrar vinnumiðlunar sem rekin er af Vinnumálastofnun og Evrópusambandinu hafði frumkvæði á að fá Norsku sérfræðinganna hingað til lands.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert