Eldur í skúrum við Rauðavatn

Slökkvilið að störfum við kofann í dag.
Slökkvilið að störfum við kofann í dag. mbl.is/Árni Sæberg

Eldur kviknaði í tveimur timburskúrum við Rauðvatn, en tilkynning barst kl. 15:59. Að sögn Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins eru slökkviliðsmenn á vettvangi. Enginn er í hættu og er lítil hætta á því að eldurinn dreifi sér. Lítil verðmæti í skúrunum. Grunur leikur á íkveikju en það hefur ekki fengist staðfest.

Lítil verðmæti í skúrunum. Grunur leikur á íkveikju en það hefur ekki fengist staðfest.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert