Aðgerðaáætlun kynnt í dag

Ríkisstjórn Íslands
Ríkisstjórn Íslands mbl.is/Brynjar Gauti

All­ar lík­ur eru á að rík­is­stjórn­in muni kynna að lokn­um rík­is­stjórn­ar­fundi í dag um­fangs­mikla aðgerðaáætl­un vegna fjár­hags­vanda heim­il­anna. Sex manna starfs­hóp­ur ráðherra, stjórn­arþing­manna og fram­kvæmda­stjóra stjórn­ar­flokk­anna hef­ur unnið að til­lög­un­um á síðustu dög­um. Eru gerðar til­lög­ur um aðgerðir til að koma til móts við vanda ein­stak­linga og heim­ila vegna hús­næðis- og gjald­eyr­is­lána, verðtrygg­ing­ar, at­vinnu­leys­is og annarra vanda­mála sem upp eru kom­in.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert
Loka