Aðgerðaáætlun kynnt í dag

Ríkisstjórn Íslands
Ríkisstjórn Íslands mbl.is/Brynjar Gauti

Allar líkur eru á að ríkisstjórnin muni kynna að loknum ríkisstjórnarfundi í dag umfangsmikla aðgerðaáætlun vegna fjárhagsvanda heimilanna. Sex manna starfshópur ráðherra, stjórnarþingmanna og framkvæmdastjóra stjórnarflokkanna hefur unnið að tillögunum á síðustu dögum. Eru gerðar tillögur um aðgerðir til að koma til móts við vanda einstaklinga og heimila vegna húsnæðis- og gjaldeyrislána, verðtryggingar, atvinnuleysis og annarra vandamála sem upp eru komin.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert