Þögul Gay Pride-ganga?

Gay Pride í Róm.
Gay Pride í Róm. AP

„Það verður þá bara að leggja GayPride niður, breyta henni í þögla göngu, eða bara sleppa henni,“ segir Heimir Már Pétursson, framkvæmdastjóri Hinsegin daga, er heldur utan um hina árlegu Gay Pride-göngu. Samtökin neita að greiða 1,2 milljóna rukkun STEFs fyrir hönd þeirra sem eiga höfundarréttinn að þeirri tónlist sem notuð var í göngunni og á Arnarhóli.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert