Framsókn flýtir flokksþingi og tekur fyrir tillögu um aðildarviðræður við ESB

Samþykkt var á miðstjórnarfundi Framsóknarflokksins í kvöld að flýta flokksþingi fram í janúar, en hann var á dagskrá í mars. Þá var samþykkt að fyrir þingið verði lögð tillaga um að flokkurinn samþykki að gengið verði til aðildarviðræðna við Evrópusambandið. Þetta kom fram í fréttum Stöðvar 2.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert