Samtök iðnaðarins velta því fyrir sér hvort íslensk fyrirtæki, sem eru með umfangsmikla starfsemi í útlöndum, geti flutt starfsemi sína eða verkefni til Íslands til að styrkja atvinnulífið. Í skýrslu samtakanna eru m.a. nefnd fyrirtækin Marel, Össur, Actavis og Promens.