Strandaði á sandrifi

mbl.is/Hafþór Hreiðarsson

Stjórnstöð Landhelgisgæslunnan fékk klukkan 6:38 í morgun ósk um aðstoð frá Grímsnesi GK-555 en báturinn hafði þá strandað með 9 manns um borð, á sandrifi 3,2 sjómílur norðaustur af Skarðsfjöruvita. Varðskipi Landhelgisgæslunnar var samstundis gert viðvart, þyrla kölluð út og haft var samband við báta á svæðinu.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert