Taka höndum saman um þinghúsið

mbl.is/Júlíus

Hópur fólks kom saman í miðborg Reykjavíkur um hádegisbil í dag og tók höndum saman utan um Alþingishúsið, líkt og gert var fyrir réttri viku. Það eru samtökin Nýir tímar, sem standa fyrir þessum aðgerðum en þau berjast fyrir því að ríkisstjórnin víki og tímabundin þjóðstjórn verði skipuð.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka