Bruninn á Baldursgötu upplýstur

Verið var að fikta með eld við húsið.
Verið var að fikta með eld við húsið. Morgunblaðið/Kristinn

Búið er að upplýsa upptök brunans á Baldursgötu á laugardag, en þá kviknaði í mannlausu húsi. Grunur lék á að um íkveikju hefði verið að ræða og hefur nú komið í ljós að drengir á barnaskólaaldri voru að fikta með eld í og við húsið með fyrrgreindum afleiðingum.
Var málið í rannsókn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu rannsakaði og telst nú upplýst.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert