Hætti að greiða af lánum sínum

Um 200 milljarðar kr. leggjast á höfuðstól verðtryggðra lána á …
Um 200 milljarðar kr. leggjast á höfuðstól verðtryggðra lána á næsta eina og hálfa árinu Morgunblaðið/Frikki

Um 200 millj­arðar kr. leggj­ast á höfuðstól verðtryggðra lána á næsta eina og hálfa ár­inu að mati Gunn­ars Tóm­as­son­ar hag­fræðings í Banda­ríkj­un­um. Aðgerðir rík­is­ins til hjálp­ar efna­hags heim­il­anna séu því ein­sog að setja plást­ur á svöðusár.

Hef­ur frétta­stofa Stöðvar 2 eft­ir Gunn­ari að við slík­ar aðstæður sé raun­veru­leg hætta á því að þeir sem séu með verðtryggð lán hætti að greiða af lán­um sín­um.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert