Boðað til starfsmannafundar hjá RÚV

Páll Magnússon, útvarpsstjóri RÚV
Páll Magnússon, útvarpsstjóri RÚV mbl.is/Árni Sæberg

Páll Magnús­son, út­varps­stjóri RÚV, hef­ur boðað starfs­menn Rík­is­út­varps­ins á fund klukk­an 13 í dag. Þar mun hann kynna end­ur­skoðaða rekstr­aráætl­un RÚV og aðgerðir henni tengd­ar. Bú­ist er við að til­kynnt verði um upp­sagn­ir ein­hverra tuga starfs­manna.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert