Fagna fullveldinu

Kári Stefánsson flytur erindi á hátíðinni.
Kári Stefánsson flytur erindi á hátíðinni. mbl.is/Þorkell

Heims­sýn, hreyf­ing sjálf­stæðissinna í Evr­ópu­mál­um, býður alla vel­komna á 90 ára af­mæl­is­hátíð full­veld­is Íslands sem haldið verður þann 1. des­em­ber næst­kom­andi í Saln­um í Kópa­vogi frá kl. 17:00-18:30. Diddú syng­ur val­in ætt­j­arðarlög við und­ir­spil Jónas­ar Ingi­mund­ar­son­ar og Ey­dís Frans­dótt­ir óbóleik­ari flyt­ur Egó­fón­íu III eft­ir Svein Lúðvík Björns­son.

Þór­ar­inn Eld­járn rit­höf­und­ur fer með ljóð og Kári Stef­áns­son, Styrm­ir Gunn­ars­son og Katrín Jak­obs­dótt­ir flytja er­indi.

All­ir eru vel­komn­ir meðan hús­rúm leyf­ir.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert