Fall á fasteignamarkaði

Mik­il niður­sveifla hef­ur orðið á fast­eigna­markaði á höfuðborg­ar­svæðinu á þessu ári eft­ir upp­sveiflu ár­anna 2004-2007. Þetta sést vel á korti, sem Fast­eigna­mat rík­is­ins hef­ur birt á heimasíðu sinni og sýn­ir fjölda kaup­samn­inga á viku frá ár­inu 1981.

Á ár­un­um 1981 til 1996 voru kaup­sam­ing­ar að jafnaði á bil­inu 50-100 á viku en fór síðan að fjölga. Árið 1999 fjölgaði kaup­samn­ing­um skyndi­lega í um 250 á viku og árið 2004 fóru þeir yfir 300 í fyrsta skipti.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert