Lækka laun ráðamanna?

Geir H. Haarde, forsætisráðherra vill að Kjararáð lækki launin.
Geir H. Haarde, forsætisráðherra vill að Kjararáð lækki launin. mbl.is/Ómar Óskarsson

Kjararáð fund­ar í há­deg­inu í dag. Í kjöl­farið er að vænta svara við því hvort að ráðið sætt­ist á til­lögu Geirs H. Haar­de for­sæt­is­ráðherra um að laun þeirra sem und­ir Kjararáð heyra verði lækkuð um 5-15%.

Sam­kvæmt beiðni for­sæt­is­ráðherra ætti lækk­un­in að gilda út næsta ár og vera í hlut­falli við laun. Áhöld hafa hins veg­ar þótt uppi um það hvort heim­ilt sé að lækka laun for­seta Íslands, en hann er launa­hæst­ur þeirra sem heyra und­ir ráðið.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert