Útifundur boðaður á morgun

Frá útifundi á Austurvelli.
Frá útifundi á Austurvelli. mbl.is/Kristinn

Boðað hefur verið til útifundar á Austurvelli í Reykjavík klukkan 15 á morgun en slíkir fundir hafa verið haldnir á laugardögum síðustu vikur. Yfirskrift fundanna hefur verið Breiðfylking gegn ástandinu. 

Að þessu sinni flytja ávörp þau Kristín Tómasdottir, frístundaráðgjafi,
Stéfán Jónsson, leikstjóri og  Illugi Jökulsson, rithöfundur.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka