Útifundur á Austurvelli

Frá útifundi á Austurvelli
Frá útifundi á Austurvelli mbl.is/Kristinn

Krist­ín Tóm­as­dótt­ir frí­stundaráðgjafi, Stefán Jóns­son leik­stjóri og Ill­ugi Jök­uls­son rit­höf­und­ur verða ræðumenn á úti­fundi á laug­ar­dag á Aust­ur­velli. Fund­ur­inn hefst kl. 15.

Yf­ir­skrift fund­anna, sem hóf­ust 11. októ­ber, hef­ur verið „Breiðfylk­ing gegn ástand­inu“. Fjöldi fund­ar­manna hef­ur vaxið milli funda.

Í frétta­til­kynn­ingu frá fund­ar­boðend­um seg­ir að krafa fund­ar­manna sé af­sögn stjórn­ar Seðlabank­ans og stjórn­ar Fjár­mála­eft­ir­lits­ins og að boðað verði til nýrra kosn­inga.

Einnig verður fund­ur á Ak­ur­eyri.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert