IMF spáir 470 milljarða króna halla á ríkissjóði

Frá fundi IMF
Frá fundi IMF Reuters

Halli ríkissjóðs til ársloka 2011 verður nærri 470 milljörðum króna, gangi spá Alþjóðagjaldeyrissjóðsins (IMF) eftir. Þar af er gert ráð fyrir að halli ríkissjóðs árið 2009 nemi um 200 milljörðum króna. Hallinn verður fjármagnaður með útgáfu skuldabréfa og gæti vaxtakostnaður vegna útgáfunnar numið um 280 milljörðum króna. Heildarfjármögnunarþörf ríkisins á næstu árum nemur um 1.660 milljörðum, samkvæmt spá IMF.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert