Óréttlætanleg ofurlaun

00:00
00:00
Fund­ur starfs­manna Rík­is­út­varps­ins

Páll Magnús­son út­varps­stjóri bað stjórn Fé­lags frétta­manna um fund í morg­un til að koma sín­um sjón­ar­miðum á fram­færi vegna harðrar álykt­un­ar fé­lags­ins þar sem  frétta­lest­ur hans er meðal ann­ars afþakkaður vegna þess sem er sagt vera skiln­ings­leysi á hlut­verki Rík­is­út­varps­ins.  Aðal­björn Sig­urðsson formaður fé­lags­ins seg­ir að eng­ar breyt­ing­ar séu á af­stöðu fé­lags­ins eft­ir fund­inn með út­varps­stjóra í dag. Fé­lagið hef­ur óskað eft­ir fund með Mennta­mála­nefnd Alþing­is um málið.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert