Frumvarp um launalækkun kynnt

Ríkisstjórnin samþykkti í dag frumvarp um launalækkun ráðherra og þingmanna. Verður frumvarpið nú sent þingflokkum stjórnarflokkanna en gert er ráð fyrir að það verði lagt fram á Alþingi í næstu viku.  

Samkvæmt frumvarpinu verðu lagt fyrir kjararáð, að taka til skoðunar kjör ráðherra og alþingismanna og annarr æðstu embættismanna með hliðsjón af  5-15% launalækkun. 

Ríkisstjórn Íslands.
Ríkisstjórn Íslands. mbl.is/Brynjar Gauti
mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert