Lögreglubíll valt við Geitháls

Lögreglubíllinn á hvolfi.
Lögreglubíllinn á hvolfi. mbl.is/Halldór

Bíll valt við Geitháls fyrir stundu. Lögregla og sjúkrabíll eru á staðnum ásamt tækjabíl slökkviliðsins. Samkvæmt fyrstu fréttum slasaðist einn maður en ekki er talið að meiðslin séu alvarleg.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka