VG halda aukafund

Steingrímur J. Sigfússon, formaður VG
Steingrímur J. Sigfússon, formaður VG

Vinstri hreyf­ing­in grænt fram­boð hef­ur boðað til auka­flokks­ráðsfund­ar á Grand hót­eli í Reykja­vík í dag.

Fund­ur­inn hefst klukk­an 14 með ávarpi Katrín­ar Jak­obs­dótt­ur, for­manns flokks­ráðs. Því næst fer formaður­inn Stein­grím­ur J. Sig­fús­son yfir aðgerðaáætl­un VG um efna­hags­mál.

Síðan verða al­menn­ar umræður og af­greiðsla mála.

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert