Allir mótmælendurnir lausir

Lögreglumenn fara á brott með einn mótmælendanna við Alþingishúsið í …
Lögreglumenn fara á brott með einn mótmælendanna við Alþingishúsið í dag. mbl.is/Júlíus

All­ir mót­mæl­end­urn­ir sem voru hand­tekn­ir í Alþing­is­hús­inu í dag eru nú laus­ir úr haldi lög­reglu, skv. upp­lýs­ing­um lög­regl­unn­ar.

Sjö voru færðir til skýrslu­töku en fólkið, sex karl­ar og ein kona, er flest á þrítugs­aldri.

Ekki fóru all­ir mót­mæl­end­urn­ir út úr Alþing­is­hús­inu með góðu en einn þeirra hafði sig sýnu mest í frammi og beit tvo lög­reglu­menn og sparkaði í þann þriðja.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert