Fannst látinn í íbúð sinni

Maður á sex­tugs­aldri fannst lát­inn á heim­ili sínu í Gauks­hól­um í síðustu viku. Síðast sást til manns­ins í Bón­us í ág­úst. Er talið að hann hafi verið lát­inn í marg­ar vik­ur í íbúðinni.

Í DV í dag er haft eft­ir lög­regl­unni að ljóst sé að maður­inn hafi verið lát­inn í íbúð sinni í ekki minna en mánuð.

mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert