Sprenging í Járnblendiverksmiðjunni

mbl.is

Slökkvilið Akra­ness var kallað að járn­blendi­verk­smiðjunni á Grund­ar­tanga laust fyr­ir klukk­an 19. Til­kynnt var að spreng­ing hefði orðið í verk­smiðjunni. Eng­in slys urðu á mönn­um. Eld­ur kviknaði við spreng­ing­una en hann hef­ur verið slökkt­ur. Ekk­ir ljóst hvert tjón hlaust af spreng­ing­unni.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert