Veður til að mótmæla

Vörubílstjórar með Sturlu Jónsson í fararbroddi mótmæltu harkalegum innheimtuaðgerðum í höfuðstöðvum Lýsingar klukkan tíu. Bílstjórarnir sögðu aðgerðir fyrirtækisins ósanngjarnar og dæmin sýndu að bílstjórar hefðu verið rukkaðir upp að einni milljón fyrir bílaviðgerðir, til viðbótar því að bílarnir hefðu verið teknir af þeim. Slíkt sé ekki hægt að sætta sig við.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert