Verkalýðsforustan á borgarafundi

Fjöldi er á fundinum í Háskólabíói.
Fjöldi er á fundinum í Háskólabíói. mbl.is/Kristinn

Nú stendur yfir borgarafundur í Háskólabíói þar sem verkalýðsforustan situr fyrir svörum. Var Gylfi Arnbjörnsson, forseti Alþýðusambands Íslands, meðal frummælenda á fundinum. Húsfyllir er þótt fundargestir séu ekki jafn margir og fyrir hálfum mánuði þegar ráðherrar og þingmenn sátu fyrir svörum.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert