Orkan lækkar verð á dísilolíu

Atlantsolía og Bensínorkan hafa lækkað verð á dísilolíu um 3,50 krónur lítrann. Almennt verð á dieselolíu hjá félögunum er nú 158,30 kr. Lægsta verð á dieselolíu hjá Orkunni nú er á Neskaupstað og á Akureyri 152,3 krónur.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka