Alcoa greiðir veglegan kaupauka

mbl.is/Steinunn

Alcoa til­kynnti í morg­un að starfs­menn Fjarðaáls fái greidd­an kaupauka næst­kom­andi mánu­dag. Kaupauk­inn nem­ur heil­um mánaðarlaun­um, að viðbættu 15% álagi.

Áður höfðu Ísal og Norðurál greitt starfs­mönn­um sín­um kaupauka á síðustu vik­um. Launaliður samn­ings AFLs og RSÍ við Alcoa Fjarðaál verður næst laus í apríl 2009.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert