Mótmæli á miðvikudag

Frá borgarafindi þar sem sex ráðherrar ríkisstjórnar sátu fyrir svörum.
Frá borgarafindi þar sem sex ráðherrar ríkisstjórnar sátu fyrir svörum. Morgunblaðið/ Golli

„ÞAÐ verður enginn fundur annað kvöld [í kvöld], en hins vegar verðum við með opinn borgarafund á miðvikudagskvöldið,“ segir Gunnar Sigurðsson leikstjóri, en undanfarin mánudagskvöld hafa verið opnir borgarafundir sem Gunnar og félagar hans hafa skipulagt.

Fundurinn á miðvikudag verður kl. 20:00-22:00 í fundarsal á fjórðu hæð í Borgartúni 3. Umræðuefni fundarins verður spilling og hringamyndun í viðskiptalífinu. Gestir verða Óli Björn Kárason, blaðamaður og rithöfundur, og Gunnar Axel Axelsson viðskiptafræðingur.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert