Nýtt diplómanám í boði

Pr­isma er nýtt diplóma­nám sem Lista­há­skóli Íslands og Há­skól­inn á Bif­röst hafa skipu­lagt í sam­vinnu við Reykja­vík­ur Aka­demí­una. Pr­isma er þverfag­legt nám sem kennt verður í fe­brú­ar og mars 2009 og er metið
til 16 ein­inga (ECTS) á há­skóla­stigi.

Kennsla fer fram á hverj­um virk­um degi í Reykja­vík og í þrjá daga fer kennsla fram í Há­skól­an­um á Bif­röst.  Gert er ráð fyr­ir nem­enda­fjölda á bil­inu 80-120 manns. Heild­ar­fjölda nem­enda verður skipt niður í smærri hópa sem hver hef­ur sinn hóp­stjóra eða um­sjón­ar­kenn­ara. Námið er á há­skóla­stigi og ætlað fólki sem hef­ur að lág­marki stúd­ents­próf eða jafn­gildi þess, sam­kvæmt frétta­til­kynn­ingu.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert