Eggert í mál við Björgólf

Eggert Magnússon þegar hann var stjórnarformaður West Ham.
Eggert Magnússon þegar hann var stjórnarformaður West Ham. Reuters

Eggert Magnússon hefur stefnt Björgólfi Guðmundssyni og knattspyrnufélaginu West Ham fyrir samningsbrot, og krefst ríflega 200 milljóna króna vegna vanefnda á starfslokasamningi. Málið var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í dag. Þetta kom fram í kvöldfréttum Sjónvarps.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka