Guðbjörg skipuð skólameistari í Mosfellsbæ

Tólf um­sókn­ir bár­ust um embætti skóla­meist­ara Fram­halds­skól­ans í Mos­fells­bæ. Mennta­málaráðherra hef­ur að feng­inni um­sögn skóla­nefnd­ar skól­ans skipað Guðbjörgu Aðal­bergs­dótt­ur í embætti skóla­meist­ara Fram­halds­skól­ans í Mos­fells­bæ til fimm ára frá 15. janú­ar 2009 að telja.

Um­sækj­end­ur um stöðu skóla­meist­ara voru:

Ágústa Elín Ingþórs­dótt­ir, sviðsstjóri
Ásgrím­ur Ang­an­týs­son, doktorsnemi,
Björg Pét­urs­dótt­ir, sér­fræðing­ur,
Björg­vin Þóris­son, fram­halds­skóla­kenn­ari,
Daní­el Ara­son, tón­lista­kenn­ari,
Eyj­ólf­ur Pét­ur Haf­stein, grunn­skóla­kenn­ari,
Guðbjörg Aðal­bergs­dótt­ir, skóla­meist­ari,
Jó­hann­es Ágústs­son, fram­halds­skóla­kenn­ari,
Kol­brún Kol­beins­dótt­ir, fram­halds­skóla­kenn­ari,
Kristján Kristjáns­son, verk­efna­stjóri,
Ragn­hild­ur Björg Guðjóns­dótt­ir, fram­halds­skóla­kenn­ari
Will­um Þór Þórs­son, aðjúnkt.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert