Kröfur verði felldar niður að hluta

Skila­nefnd Lands­bank­ans ætl­ar að fella niður hluta þeirra krafna sem bank­inn hef­ur á sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tæki vegna gjald­eyr­is­skipta­samn­inga. Niður­fell­ing krafna lend­ir að lok­um óbeint á skatt­greiðend­um seg­ir fyrr­ver­andi starfsmaður bank­ans. Þetta kom fram í kvöld­frétt­um Sjón­varps.

Fram kom í frétt­um Sjón­varps að sam­tals nemi skuld­ir sjáv­ar­út­vegs­fyr­ir­tækj­anna við Glitni, Lands­bank­ann og Kaupþing á bil­inu 25-30 millj­arða kr. Lands­bank­inn á rúm­an helm­ing krafn­anna, eða 18 millj­arða kr.


mbl.is
Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert