Kvöldvaka krummanna

00:00
00:00

Á vet­urna safn­ast hrafn­ar sam­an áður en fer að skyggja og halda ör­litla kvöld­vöku. Að henni lok­inni fara þeir hver til sinna kletta þar sem þeir láta fyr­ir­ber­ast um nótt­ina. Þess­ir reyk­vísku krummar stungu sam­an nefj­um í trján­um rökkr­inu í gær þegar mynda­tökumaður Mbl Sjón­varps kom auga á þá.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert