Hvar eru stjórnarliðar?

Birk­ir J. Jóns­son, þingmaður Fram­sókn­ar­flokks­ins, kallaði eft­ir stjórn­ar­liðum í umræðum um ráðstaf­an­ir í rík­is­fjár­mál­um á Alþingi í dag og vildi fá tæki­færi til að spyrja for­menn fag­nefnda þings­ins út í niður­skurð sem að þeim lýt­ur.

Ræðutími Birk­is dugði hins veg­ar ekki til að ná stjórn­ar­liðunum í þingsal og velti hann því upp hvort hugs­an­lega ætti að fresta umræðunni.
Birk­ir þurfti því að sætta sig við að flytja sína ræðu yfir hausa­mót­um nokk­urra stjórn­ar­and­stæðinga og Pét­urs H. Blön­dal, þing­manns Sjálf­stæðis­flokks.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert