Kjararáð lækki laun

Frá Alþingi.
Frá Alþingi. Kristinn Ingvarsson

Alþingi hefur samþykkt lög um að Kjararáði verði falið að lækka laun ráðherra og alþingismanna og annarra sem undir það heyra. Eftirlaunafrumvarpið er nú til umræðu á þingi en til stendur að gera hlé á þingfundi til að fjárlaganefnd geti fundað. Beðið er eftir áliti hennar á fjáraukalögum og fjárlögum. Ríkisstjórnin skilaði tillögum sínum um fjáraukalögin nú í hádeginu.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka