Kjararáð lækki laun

Frá Alþingi.
Frá Alþingi. Kristinn Ingvarsson

Alþingi hef­ur samþykkt lög um að Kjararáði verði falið að lækka laun ráðherra og alþing­is­manna og annarra sem und­ir það heyra. Eft­ir­launa­frum­varpið er nú til umræðu á þingi en til stend­ur að gera hlé á þing­fundi til að fjár­laga­nefnd geti fundað. Beðið er eft­ir áliti henn­ar á fjár­auka­lög­um og fjár­lög­um. Rík­is­stjórn­in skilaði til­lög­um sín­um um fjár­auka­lög­in nú í há­deg­inu.

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Fleira áhugavert

Innlent »

Fleira áhugavert