Hundur fannst í Heiðmörk

Hundur fannst í Heiðmörk nálægt Elliðavatnsbæ um hádegisleytið í dag. Sá sem fann hundinn segir að hann gæti verið skoskur fjárhundur, eða blanda af skoskum og íslenskum. 

Hann er svartur að lit með hvítar framlappi, hvítt nef og blesu og hvítan kraga. Einnig svoldið brúnt í honum. Hann er ungur og  mannblendinn, ómerktur og ólarlaus.

Þeir sem vita eitthvað um hundinn geta sent tölvupóst á póstfangið unnurj@vortex.is.

mbl.is

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert